Nafnamyndir í ramma

Eitt af því mikilvægasta í lífi hverrar manneskju er nafnið hennar.

Nafnamyndirnar sýna:
• Nafn barnsins
• Fæðingardag og -tíma, -þyngd, -lengd og -stað

• Nöfn foreldra eða foreldris
• Merkingu nafnsins
• Stjörnumerki barnsins

Upplýsingarnar eru aðlagaðar að hverju barni fyrir sig, eftir óskum hvers og eins.
9 results
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Gíraffinn fær heimsókn
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Bíbí í sturtu
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Krókódíll í rigningu
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Búkolla
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Fúsi fíll
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Randalína
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Doppa
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Klói
Nafnamynd fyrir yngstu börnin: Kolkrabbi