100-krónu tréð – Sparnaður fyrir börn

100 kr

Ömmu-Dúttu finnst mikilvægt að kenna börnum og unglingum að safna sér fyrir því sem hugurinn girnist hverju sinni. Seinna meir verða þau „þolinmóðir neytendur“ sem geta beðið róleg á meðan þau safna.

Þegar kaupandi hefur borgað fyrir vöruna, mun hann fá pdf af myndinni (án vatnsmerkis) sem hægt er að prenta eins oft og viðkomandi vill.